top of page

Myrkvusteins 

 Miniature Pinscher

​Ísland

_A4A1953.jpg
_A4A1992.jpg
royal-canin-vector-logo.png

Um Mig

​Ég er Imba.

Ég lifi fyrir þessa litlu voffa mína. Þeir eru allir mjög miklar kelurófur og finnst fátt betra en að kúra fyrir framan TV á kvöldin, eftir laga vinnu dag að passa upp á garðinn. sem er að þeirra sögn hörkuvinna. Frá því að ég var lítil strumpa hefur áhugi minn af hundum verið mikill, ég ættleiddi einn min pin snilling hann Trukk heitinn og það var ekki aftur snúið. 

_A4A2176.jpg

Miniature Pinscher

Miniature Pinscher

Álfur

_A4A1960.jpg

Álfur.

Ég er íslenskur og alþjóðlegur meistari .

​Álfur er með eitt flottasta geðslag og framkomu sem ég hef séð hjá min pin 

The Boss

_A4A2176.jpg

Þetta er mamma okkar , hún er best af öllum. Hún er ströng og ákveðin og það er eins gott að hlýða strax og fá klapp og kossa og auðvitað nammi í verðlaun. 

 

Katla

katla_edited.png

Katla.

Ég bættist í hópinn árið 2019 , fyrir algjöra tilviljun skreið ég inn í hjartað á mömmu minni og við erum bestu vínkonur og ég er með pabba í vasanum ...en ekki segja mömmu hihi.

besta sem ég veit er að kúra hjá fjölskydunni minni og skil engan útundan. 

 

Contact

 

Aðstaðan/Heimilið 

þetta er aðstaðan okkar við höfum rétt um 800 fm2 til að leika okkur 

bottom of page